Bræður sinna hryssum / Brothers Tend to Mares

Bræðurnir Alur og Asi áttu góðan dag á Íslandsmótinu í dag. Voru báðir í úrslitum, Alur í slaktaumatölti þar sem hann var efstur ásamt Ósk frá Þingnesi, en Ósk var dæmt fyrsta sætið. Asi keppti í fjórgangi og endaði í sjötta sæti.
Nú fara þeir báðir í girðingar. Folatollurinn er á aðeins 75 þús með öllu.

////////

The brothers Alur and Asi had a good day at the Icelandic Match today. Both reached the finals, Alur in loose reins tölt where he reigned supreme with Ósk from Þingnes, but Ósk got first place. Asi competed in four gait and finished seventh. Now both will go to enclosures. Foal toll is only kr. 75.000 ISK including everything.