Íþróttamót / Sports Match

Asi og Alur eru báðir skráðir til leiks á Íslandsmóti í hestaíþróttum, sem hefst á morgun. Asi í fjórgangi og Alur í fimmgangi og slaktaumatölti.
Að því loknu fer Asi í girðingu á Stóra Kroppi í Reykholtsdal en Alur verður heima á Lundum.
Þessa mynd tók hún Hulda Geirsdóttir af Asa á landsmótinu.

////////

Asi and Alur are both registered for the Icelandic Match in Equine Sports, which starts tomorrow. Asi in four gait and Alur in five gait and loose reins tölt.

After that, Asi will be in enclosure at Stóri Kroppur in Reykholtsdalur, but Alur will be home at Lundar.

The photo is of Asi at the championship (Landsmót) and was taken by Hulda Geirsdóttir.