Arður

Arður er átta vetra sonur Auðnu frá Höfða og Skorra frá Gunnarsholti. Hann kom fram á landsmóti árið 2008 og hlaut þá 8.28 fyrir byggingu og 8.39 fyrir kosti. Það ár var hann seldur til Svíþjóðar og hefur verið að standa sig vel í sportinu.
Hann verður einn af fulltrúum Svíþjóðar á Heimsmeistaramótinu í Austurríki ásamt þjálfara sínum Ninu Keskitalo.

////////

Arður is the 8 winter son of Auðna from Höfði and Skorri from Gunnarsholt. He appeared at landsmót in 2008 and received 8.28 for conformation and 8.39 for rideability. That same year he was sold to Sweden and has been doing well in equine sports.

He will be one of Sweden’s representatives in the World Championship in Austria this year along with his coach Nina Keskitalo.