Asi á landsmóti / Asi in the Championship

Asi var eini hesturinn sem við áttum á Landsmóti þetta árið. Hann endaði í tíunda sæti í flokki 6 vetra stóðhesta, eini skeiðlausi hesturinn af tíu efstu.
Hann fetaði þar í fótspor bræðra sinna Auðs og Arðs, en þeir lentu báðir í tíunda sæti hvor í sínum flokki á landsmótinu 2008.
Þessa mynd tók hún Lisbeth á Skeiðvöllum.

////////

Asi was the only horse we had at the championship this year. He came in tenth place in the 6 winter stallions category, the only horse without pace of the top ten. He followed in his brothers’, Auður and Arður’s, footsteps, both of which came in tenth place, each in their respective categories on the 2008 championship.

The photo was taken by Lisbeth from Skeiðvellir.