Bræður í keppni / Brothers in comeptition

Reykjavíkurmeistaramótinu er nú lokið. Bræðurnir Alur og Asi tóku þátt, Alur í fimmgangi og Asi í fjórgangi. Báðir stóðu þeir sig vel hjá Jakobi. Asi var í 3-4 sæti inn í úrslit og hélt því, en Alur var efstur inn í úrslit en endaði líka í 3-4 sæti eftir jafna keppni, þar sem úrslitin réðust á síðustu greininni.

//////

The Reykjavik championship is now over. The brothers Alur and Asi participated, Alur in five-gait and Asi in four-gait. Both did well with Jakob. Asi was in 3-4th place into the finals, but Alur was top into finals but ended in 3-4th place after an even competition, where the results were based on the last trial.