Úrtaka fyrir LM / Finals for Landsmot

Í dag var úrtaka hestamannafélaganna á Vesturlandi í A og B flokki fyrir landsmót. Bræðurnir Alur og Asi stóðu efstir fyrir Faxa hvor í sínum flokki undir styrkri stjórn Jakobs Sigurðssonar. Asi í B flokki með 8,62, en Alur í A flokki með 8,52

(Ef klikkað er á myndirnar birtast þær stærri)

//////

Today was finals of the riders’ associations of West Iceland in the A and B classes for Landsmot. The brothers Alur and Asi came highest for Faxi, each in his class under the strong lead of Jakob Sigurdsson. Asi in B class with 8.62 and Alur in A class with 8.52.

(Click the photos to see a larger version)