Abraham Vilmundarson / Abraham son of Vilmundur

Abraham er fimmti sonur Auðnu frá Höfða.Hann er undan Vilmundi frá Feti og er brúnn á fjórða vetri. Síðastliðið vor fæddust undan honum um 25 folöld og von er á svipuðum fjölda í vor, en hann var notaður í Eyjafirði síðastliðið sumar. Við eigum fjögur folöld undan honum, þau eru öll hlutfallarétt, sjálfberandi og eðlistöltgeng.

Hann var frumtaminn í haust í Steinsholti og er nú kominn þangað aftur. Hann minnir um margt á eldri bræður sína, sérstaklega Arð, flugnæmur, viljugur en samt yfirvegaður. Eðlistöltgengur.

Myndir af nokkrum afkvæmum hans má sjá á Flickr síðunni.

////////

Abraham is the fifth son of Auðna from Höfði. He is of Vilmundur from Fet and is brown on his fourth year. Last spring 25 foals of him were born, and we expect a similar amount this spring, but he was used in Eyjafjordur last summer. We have four foals of him, they’re all proportionally correct, self-carrying and have natural tölt.

He was tamed last fall in Steinsholt and is back there now. He is reminiscent of his older brothers, especially Ardur, very sensitive, willing but tempered. Natural tölt.

There are a few photos of his offspring on the Flickr page.