Úrtaka fyrir LM / Finals for Landsmot

Í dag var úrtaka hestamannafélaganna á Vesturlandi í A og B flokki fyrir landsmót. Bræðurnir Alur og Asi stóðu efstir fyrir Faxa hvor í sínum flokki undir styrkri stjórn Jakobs Sigurðssonar. Asi í B flokki með 8,62, en Alur í A flokki með 8,52 (Ef klikkað er á myndirnar birtast þær stærri) ////// Today was finals of […]

Abraham

Abraham er kominn heim og hefur verið ákveðið að hann fari ekki í dóm þetta árið. Hann hefur þó skipast vel, þroskast skemmtilega í útliti og líkist eldri bræðrum sínum. Hann er orðinn þéttur á tölti, örviljugur og næmur en ekki alveg lentur á brokki og skeiði ennþá. Hann getur tekið á móti hryssum heima […]

Auður

Hann Auður er tilbúinn að taka á móti hryssum hér heima á Lundum. Hann verður hér fram í miðjan júni, en þá fer hann norður í Skagafjörð. Gjaldið á húsmáli er 115 þús og er sónun ekki innifalin. ////// Auður is ready to accept mares here at Lundar. He will be here until mid June, […]

Gustur

Hann Gustur er einn af uppáhalds í hesthúsinu. Hann er 5 vetra geldingur undan Auð okkar og Lipurtá sem er undan Viðari frá Viðvík og Eldingu frá Heggsstöðum. Guðmundur var með hann í Reiðmanninum í vetur og tók þátt í keppni um Reynisbikarinn. Gustur er hreyfingamikið fjórgangsefni sem teiknar sig vel upp, léttstígur og mjúkgengur […]

Alexander hinn ungi / Alexander the Young

  Alexander er fæddur árið 2009. Hann er brúnblesóttur með leista á báðum afturfótum. Hann er sjötti í röðinni og yngstur af bræðrunum undan Auðnu frá Höfða. Faðir hans er Kvistur frá Skagaströnd. Hann verður í Hólakoti í Eyjafirði á húsmáli og fyrra tímabil. Síðan fer hann austur á Hérað. Umsjón með honum hafa þau […]

Auðna frá Höfða

Sonur okkar hefur verið við nám í grafískri hönnun í Sydney í Ástralíu. Þegar hann var heima í jólafríi fengum við hann til að gera þetta plaggat með Auðnu og afkvæmum hennar. Ef þið smellið á myndina birtist hún stærri. //////// Our son has been studying graphic design in Sydney Australia. When he was here […]